Einkalífið - Kristín Þóra Haraldsdóttir

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. Stefán Árni Pálsson ræðir við leikkonuna í fyrsta þættinum af Einkalífinu.

1726
16:07

Vinsælt í flokknum Einkalífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.