Hvítur, hvítur dagur - sýnishorn

Kvikmynd eftir Hlyn Pálmason. Ingimundur er lögreglustjóri sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Í sorginni einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og afastelpu, þar til athygli hans beinist að manni sem hann grunar að hafi átt í ástarsambandi við konu sína. Helstu leikarar eru Ingvar E. Sigurðsson, Ída Mekkín Hlynsdóttir, Hilmir Snær Guðnason. Framleidd af Join Motion Pictures. Framleiðandi: Anton Máni Svansson. Myndinni er dreift af Senu á Íslandi og verður frumsýnd 6. september.

1132
02:14

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir