Gefst nú kostur á að skoða svarta nashyrningskálf

Gestum dýragarðsins í ástralska bænum Dubbo gefst nú kostur á að skoða svarta nashyrningskálfinn Sabi Star í fyrsta skipti. Tegundin er í bráðri útrýmingarhættu en þessi sjö mánaða kálfur heldur sig afar nærri móður sinni, Bakhitu. Kálfurinn er sá fimmtándi sem fæðist í garðinum frá árinu 1993.

75
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir