Börn fá ranghugmyndir og neikvæðar hugsanir eftir neysluna

Um fjögur prósent tólf til sextán ára barna á Íslandi hafa notað efnið Spice eða um þúsund börn. Forstöðumaður á Stuðlum hefur áhyggjur af þróuninni og segir að börnin fái ranghugmyndir, sjái alls kyns hluti og fái svo neikvæðar hugsanir eftir neysluna.

25
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.