Sara Björk yfirgefur Lyon
Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði kvennlandsliðsins í fótbolta mun yfirgefa franska liðið Lyon í sumar. Hún hefur ekki fengið þann stuðning frá félaginu sem hún vonaðist eftir.
Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði kvennlandsliðsins í fótbolta mun yfirgefa franska liðið Lyon í sumar. Hún hefur ekki fengið þann stuðning frá félaginu sem hún vonaðist eftir.