Reykjavík síðdegis - Kýs fólk taktískt? Gervikosning stendur yfir til að meta mismunandi kosningakerfi

Viktor Orri Valgarðsson, doktor í Stjórnmálafræði við Southampton háskóla um áhrif ólíkra kosningakerfa á kosningahegðun okkar - hvernig ólík kosningakerfi gætu haft áhrif á hver verður forseti - eru að bjóða fólki að taka þátt í gervi forsetakosningu. Í netkosningunni geta kjósendur kosið sér forseta bæði með núverandi kosningakerfi og með öðrum kosningakerfum sem hefur verið til umræðu að taka upp í forsetakosningum á Íslandi. https://forseti2024.politicaldata.org/

140
13:02

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis