Snjór upp að hnjám í júlímánuði

Snjó kyngdi niður á miðhálendinu í nótt og hefur gæsavatnaleið í Öskju verið lokuð í nokkurn tíma vegna snjóskafla. Gular viðvaranir eru í gildi á miðhálendi og Austurlandi um helgina og varað við slæmu skyggni og hálku á fjallvegum

2498
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.