Ísland í dag - „Myndi bilast ef ég fengi Homeblestpakka á Valentínusardaginn”

Segir Diljá Mist sem vill ólm halda uppá alla daga sem færa fólki ást og gleði. Í Íslandi í dag var farið yfir fréttir vikunnar með góðum gestum en einnig slegið á létta strengi þar sem Valentínusardagurinn var fyrirferðamikill en þáttinn má sjá hér að ofan í heild sinni.

2063
22:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.