Æfinga- og keppnisbannið verður afnumið
Æfinga og keppnisbannið sem verið hefur í gildi í íþróttum hér á landi verður afnumið á fimmtudag. Áhorfendur verða leyfðir með skilyrðum þegar flautað verður til leiks á Íslandsmótunum á nýjan leik.
Æfinga og keppnisbannið sem verið hefur í gildi í íþróttum hér á landi verður afnumið á fimmtudag. Áhorfendur verða leyfðir með skilyrðum þegar flautað verður til leiks á Íslandsmótunum á nýjan leik.