Verulegar tilslakanir

Verulegar tilslakanir verða gerðar á samkomutakmörkunum á fimmtudag þegar sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, leikhús og barir opna á ný. Sóttvarnalæknir segir smit sem greindust utan sóttkvíar í gær þó mögulega vísbendingu um að veiran sé útbreiddari en vonir stóðu til. Tilslakanir verða endurskoðaðar ef svo reynist. Bólusetningum með bóluefni Janssen verður slegið á frest þar til betri upplýsingar liggja fyrir um mögulegar aukaverkanir.

440
04:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.