Íþróttir
Arsenal vann loksins sigur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Úrslitin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar ráðast í kvöld. Evrópumeistarar Liverpool þurfa stig í Austurríki, ef ekki eru þeir úr leik. Valur er að finna taktinn í Olís - deild karla í handbolta.