Afturelding hefur samið við fimm nýja leikmenn sem leika munu með liðinu í Olís-deild karla

Afturelding úr Mosfellsbæ hefur samið við fimm nýja leikmenn sem leika munu með liðinu í Olís - deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Þá hafa ÍR - ingar ráðið nýjan þjálfara. Miklar þrengingar í reskstri hafa sett strik í reikinginn hjá ÍR.

18
01:28

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.