Ísland í dag - Karlmenn þurfa að fá að vera karlmenn

„Það eru vond skilaboð til ungra drengja þegar talað er um eitraða karlmennsku,“ segir doktorsnemi í sálfræði. Bergsveinn Ólafsson segir að styðja þurfi betur við unga drengi og að það megi ekki gefa í skyn að þeir séu allir ómögulegir þar til annað komi í ljós. Í þætti kvöldsins er rætt við Begga sem er nýbúin að gefa út bók þar sem fjallað er um karlmennskuna en Beggi segir að karlmenn þurfi að fá að vera karlmenn.

11241
10:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.