Grípa snemma inn í vanda

Um þrjátíu barnafjölskyldur í Hafnarfirði hafa fengið aðstoð frá nýju teymi sem á að styðja við börn í viðkvæmri stöðu og fjölskyldur þeirra. Teymið er kallað Brúin og hefur það hlutverk að grípa snemma inn í vanda sem getur komið upp hjá börnum í leikskólum og skólum.

973
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.