Á mannauðsmáli - Sigríður E. Guðlaugsdóttir hjá HR

Unnur ræðir við Sigríði E. Guðlaugsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs og gæða hjá HR, um hlutverk mannauðsteyma í hópuppsögnum, launa- og ráðningafrosti, leiðir til að auka jafnrétti á vinnustað og áhrif #meetoo á fyrirtæki hér á landi.

550
1:12:44

Vinsælt í flokknum Á mannauðsmáli

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.