Hlakkar til að fara á hátíðina

Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Hún segir gaman að fá viðurkenningu fyrir verk sín og hlakkar til að fara á hátíðina.

39
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.