Óskar eftir skýringum frá dómsmálaráðherra

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir skýringum frá dómsmálaráðherra um breytingar á reglum um rafbyssur. Forsætisráðherra telur mikilvægt að samfélagsleg umræða um málið fari fram - þrátt fyrir að nýjar reglur hafi nú þegar tekið gildi og lögreglu sé orðið heimilt að nota vopnin.

1112
04:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.