Mótmælt í miðborg Reykjavíkur

Hundruð komu saman í miðborg Reykjavíkur í dag til að mótmæla hvalveiðum. Meðal skipuleggjanda var Björk Guðmundsdóttir sem kom fram ásamt hópi listamanna. Skilaboðin voru skýr, að stöðva hvalveiðar undir eins.

269
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.