31 - Urðarbrunnur

Elísabet Ósk Viðarsdóttir forstöðukona Urðarbrunns ræðir við Andreu um starfsemina og mikilvægi hennar en þungaðar konur í fíknivanda eru týndur hópur sem samfélagið virðist ekki hafa nægan áhuga á að hjálpa eða veita aðstoð. Staðreyndin er átakanleg, þessar konur verða fyrir fordómum vegna veikinda sinna og lítil börn þeirra finna fyrir afleiðingum þess.

854
59:40

Næst í spilun: Kviknar hlaðvarp

Vinsælt í flokknum Kviknar hlaðvarp

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.