1 - Ævintýrið

Í þessum fyrsta þættir spjallar Andrea við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður, Þorleif Kamban sambýlismann sinn og Sigríði Þóru leikstýru. Þau ræða um upphafið á Kviknar ævintýrinu, hvað hefur gerst í kjölfarið á útgáfu bókarinnar Kviknar og hver framtíð Kviknar samfélagsins er. Þátturinn er í boði Rekstrarlands.

2637
53:08

Næst í spilun: Kviknar hlaðvarp

Vinsælt í flokknum Kviknar hlaðvarp