Lítil sárabót fyrir fjölskyldu Friðriks Kristjánssonar sem enn er saknað

Hæstiréttur hefur vísað frá meiðyrðamáli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Atla Má Gylfasyni blaðmanni. Atli Már segist glíma við blendnar tilfinningar; á sama tíma og réttlætið hafi náð fram að ganga fyrir hann sjálfan sé þetta lítil sárabót fyrir fjölskyldu Friðriks Kristjánssonar sem enn er saknað.

53
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.