Myndbandaspilari er að hlaða.
Tók við keflinu af Rúnari Júlíussyni
Tónlistarmaðurinn Andri Már Elvarsson fékk það skemmtilega verkefni að semja nýja stuðningsmannalag Keflavíkur, Bikarinn heim. Hann tók við keflinu af meistara Rúnari Júl. "Það eitt og sér er mikill heiður", sagði hann í spjalli við Siggu Lund á Bylgjunni í dag. Þau ræddu líka um lagið hans Perlur sem er komið út.