Boltinn Lýgur Ekki - NBA, úrslitakeppnin og orð skulu standa

BLE bræður í feiknastuði þennan Skírdaginn. Allir í fríi og þá fara þeir að vinna. Fyrsti hálftíminn er helgaður NBA, umspilið, úrslitakeppnin, All NBA liðin og fleira. Svo er komið að Íslenska boltanum. Allar seríurnar teknar fyrir, 1. deildin líka og úrslitin þar sem eru að hefjast. Aðeins farið yfir þjálfarakapalinn sem er í uppsiglingu. Hringdum í tvo Keflvíkinga til þess að tékka á stöðunni fyrir leik 4 sem er í kvöld(fimmtudag) Þættinum lokað á frábærum nótum. Ferðin á Sauðárkrók er staðfest um helgina. Molduxamót, ball og kannski leikur 5.

191
1:31:12

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.