Gerði grín að jólasamkvæmi og sagði af sér

Allegra Stratton, ráðgjafi Borisar Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag af sér eftir birtingu á myndskeiði þar sem hún sést gera gys að jólasamkvæmi sem fór fram í Downingstræti tíu fyrir jólin í fyrra.

54
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.