Atvinnurekendum blöskrar boðuð hækkun á áfengisgjaldi

Flaska af léttvíni hér á landi væri þriðjungi ódýrari ef lagðir væru á hana danskir skattar í stað íslenskra, samkvæmt útreikningum Félags atvinnurekenda. Formanni félagsins blöskrar hækkun áfengisgjalds og segir samanburðinn við nágrannaþjóðirnar sláandi.

73
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.