Fjárnám hjá 82 ára konu vegna námslána sonar

Sýslumaður hyggst framkvæma fjárnám hjá 82 ára gamalli konu vegna námslána sem hún gekk í ábyrgð, fyrir son sinn á níunda áratugnum. Konan segir málið eyðileggja fyrir henni efri árin.

4435
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.