Fagnar fjármagni

Framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi fagnar fyrirheitum heilbrigðisráðherra um aukið fé í endurhæfingu fyrir fólk sem glímir við eftirköst covid. Biðlistar hjá stofnuninni lengjast hratt.

15
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.