Barir og skemmtistaðir opnaðir aftur

Barir og skemmtistaðir verða að óbreyttu opnaðir aftur að nýju á morgun, en víðtækari samkomutakmarkanir eru til skoðunar. Nýgengi smita heldur áfram að aukast og karlmaður á sextugsaldri liggur þungt haldinn í öndunarvél með kórónuveiruna.

9
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.