10 íslensk sönglög eru þekktar íslenskar tónlistarperlur

GDRN og Magnús Jóhann gefa út á föstudaginn plötu sína Tíu íslensk sönglög. Húnhefur að geyma tíu lög sungin af GDRN við undirleik Magnúsar. Sigga Lund spjallaði við þau um nýju plötuna á Bylgjunni í dag.

54
13:33

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.