Dregið hefur verið úr notkun breiðvirkra sýklalyfja

Dregið hefur verið úr notkun breiðvirkra sýklalyfja um 30 prósent á því eina ári sem Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu hefur verið að störfum. Hafin er þróun á nýrri meðhöndlun sykursjúkra og er markmiðið að koma á heilsueflandi móttöku til að meðhöndla og sprna við lífstílssjúkdómum.

0
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.