Hareide með ákall til Íslendinga

Åge Hareide vill að íslenska þjóðin hafi fulla trú á því, líkt og leikmenn, að Ísland geti komist á EM í Þýskalandi í sumar. Hann ræddi við Vísi úr bústað sínum í Noregi í vikunni.

147
00:47

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta