Hareide um stöðu Arons og Gylfa

Åge Hareide ræddi við Vísi úr bústað sínum í Noregi og fór meðal annars yfir stöðuna á Aroni Einari Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni, sem ólíklegt er að verði með gegn Ísrael í EM-umspilinu 21. mars.

184
00:54

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta