Seðlabankinn beitti inngripum á gjaldeyrismarkaði

Íslenska krónan hefur lækkað á hverjum degi frá mánaðamótum og nemur veikingin 5,3 prósentum gagnvart evru. Seðlabankinn beitti inngripum á gjaldeyrismarkaði í dag en bankinn gat ekki veitt frekari upplýsingar um aðgerðirnar á þessu stigi.

35
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.