Svartsýnar spár

Staðan á Landspítalanum er tekin að líkjast svartsýnni hluta spálíkans um innlagnir og sjúklinga á gjörgæslu, að mati yfirlæknis. Landspítalinn áætlar að um fimm þúsund manns muni smitast af kórónuveirunni á næstu sex vikum.

735
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir