Mikið kvartað undan hávaða vegna hátíðarinnar

Útihátíðin Októberfest var haldin í Vatnsmýrinni um helgina. Íbúar Vesturbæjar og nágrennis hafa kvartað undan hávaða vegna hátíðarinnar en forseti Stúdentaráðs háskólans segir að allt hafi verið gert til að koma til móts við nágranna og vill halda hátíðina á sama svæði að ári.

377
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.