Ísland í dag - Ásdís Rán ræðir ferilinn, frægðina, femínisma og svartar rósir

Við heimsóttum Ásdísi Rán í miðbæinn og fórum yfir hvernig var að flytja heim eftir farsælan feril í Búlgaríu, byggja upp nýjan rekstur og jafna sig eftir alvarlegt slys í fyrra. Þá sagði hún okkur frá þyrluflugnáminu, svörtu afrísku rósunum sem hún selur nú af miklum móð og skoðun sinni á breyttu samfélagi – samfélagsmiðlastjörnum, femínisma og fegurðarsamkeppnum svo eitthvað sé nefnt.

3560
10:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.