Kraftlyftingarkonurnar Matthildur og Alexandra settu heimsmet í nótt

Kraftlyftingakonan Matthildur Óskarsdóttir setti heimsmet í Kasakstan í nótt. Matthildur sem varð heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu á síðasta ári lyfti í nótt 125kg í undir 84kg flokki og þá vann Alexandra Rán Guðnýjardóttir einnig heimsmeistaratitilinn í undir 63kg flokki þar sem hún endaði á því að lyfta 102,5kg.

277
00:26

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.