Stolnu styttunni komið aftur fyrir á sinn stall við hátíðlega athöfn

Bronsstyttan af Guðríði Þorbjarnardóttur var sett aftur á sinn stall við hátíðlega athöfn á Laugarbrekku í Snæfellsbæ í dag. Styttunni var stolið í vor en það voru listakonurnar Bryndís Björnsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir sem komu henni fyrir í eldflaug á skotpalli fyrir utan Nýlistasafnið og sögðu verkið vera rasískt.

375
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.