Boltinn Lýgur Ekki - Þrjár kúlur í kassann á Króknum, slúðrað án ábyrgðar og Kyrie Irving er búðingur

BLE bræður í feyknastuði þennan fimmtudaginn. Byrjuðu á því að rýna í úrslitakeppni NBA. Er Jayson Tatum besti kani NBA? Fara Warriors alla leið? Svo var það Íslenski boltinn. Rýnt í allar þær seríur sem eru eftir, karla og kvennamegin. Þórsarar jarðaðir, Valur hafðir upp til skýjanna, þurftu Stólar einfaldlega extra þrjár kúlur? Svo var slúðrað síðustu 20 mínútur án ábyrgðar.

463
1:24:44

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.