Hjón lita textílefni úr lauki og lárperu svo úr verða fallegir dúkar

Hjón í Hafnarfirði gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið í sýningu sem er hluti af HönnunarMars. Þau lita textílefni úr lauki og lárperu svo úr verða fallegir dúkar.

354
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.