Efnilegir göngugarpar úr Kópavogi vaða Bláfjallahvísl

Þau létu ekki Bláfjallahvísl stöðva sig, nemendur í 8. bekk Smáraskóla sem eru á Laugavegsgöngu þessa dagana. Í dag eru þau á leið frá Álftavatni í Emstrur og þar verður á vegi þeirra Bláfjallahvísl sem er ísköld.

1261
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.