Ísland í dag - „Erum að eyðileggja heilsuna og jörðina“

„Við lifum of hratt, erum að eyðileggja heilsuna og þurfum að tengja okkur betur við umhverfið,“ segir fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir sem búsett er í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. Jóhanna er nýbúin að gefa út sína aðra bók um þessi mikilvægu málefni. Við ræddum við hana um lífið í Þýskalandi, gömlu tímana, fjölskylduna og þann lífsstíl sem við ættum að tileinka okkur betur.

2862
11:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.