Dagný segir okkur eiga fullt erindi í Svía

Nú styttist í stórleik íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð. Svíarnir eru sigurstranglegri á heimavelli en við eigum fullt erindi í þær, segir Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu.

58
01:11

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.