Reykjavík síðdegis - Af hverju fær fólk í bakið og hver eru bestu ráðin?

Kári Árnason sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Íslands og doktorsnemi við Háskóla Íslands ræddi við okkur um niðurstöður könnunar í Reykjavík síðdegis en samkvæmt þeim hafa rúm 80% fundið fyrir verkjum í mjóbaki sl. 6 mánuði

564
09:56

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis