Prentari á níræðisaldri gefur ekkert eftir á Egilsstöðum

Á sama tíma og prentsmiðjum landsins fækkar sífellt þá hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikið að gera og hjá Héraðsprenti á Egilsstöðum. Eigandinn og prentsmiðjustjórinn, sem stendur vaktina alla daga verður 86 ára á árinu og gefur ekki tommu eftir við að stýra fyrirtækinu.

1546
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.