Myrti tíu og tíu slasaðir

Lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum leitar enn manns sem skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar á skemmtistað í bæ skammt frá borginni í nótt. Tugþúsundir voru komnir saman í bænum til að fagna kínverska nýárinu. Lögreglan segir mann hafa farið inn á skemmtistað og hafið þar skothríð á fólk úr hálfsjálfvirkri byssu. Hann gengur enn laus og stendur umfangsmikil lögregluaðgerð yfir.

2362
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.