Erlent starfsfólk gæti orðið helmingur vinnuaflsins eftir nokkra áratugi

Erlent starfsfólk gæti verið orðið allt að helmingi vinnuafls á Íslandi á næstu áratugum samkvæmt mati framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Þjóðin eldist og það vantar fleiri vinnandi hendur; náttúruleg fólksfjölgun dugar þar engan veginn.

725
04:26

Vinsælt í flokknum Fréttir