Hundrað gamlir bílar til sýnis á Ystafelli

Eigandi Samgönguminjasafnsins á Ystafelli í Köldukinn skammt frá Húsavík hefur ekki undan að afþakka gamla bíla sem fólk vill gefa safninu. Um eitt hundrað bílar eru á safninu, meðal annars forsetabíll frú Vigdísar Finnbogadóttur.

3352
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.