"Þetta er nokkurskonar tónlistarlegt framhald af Barn", segir Már Gunnars

Már Gunnars sendi frá sér nýtt lag á dögunum. Um er að ræða hans útgáfu og útsendingu á laginu; Þú ert (yndið mitt yngsta og besta) eftir Þórarinn Guðmundsson og Guðmund Björnsson. Þórir Úlfarsson stjórnaði upptökum. Már spjallaði við Siggu Lund á Bylgjunni í dag um nýja lagið og þau spennandi ævintýri sem eru framundan hjá tónlistarmanninum.

10
09:43

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.