Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti löggjöf í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld löggjöf sem kveður á um umfangsmestu fjárfestingu í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum í sögu Bandaríkjanna. Fjárfestingin nemur um 370 milljörðum Bandaríkjadala og er markmiðið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2030, miðað við það sem var árið 2005.

34
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.